Donnerstag, Mai 30, 2002
Sa thessa ofurfyndnu frett a Baggalutinum. Th.e. thessi sem ber heitid "Feitt folk berst vid fikniefnadjofulinn" su fyrir nedan er einnig mjog skondin. Eins gott ad Hr. Olafur Skulason (er hann ekki annars Skulason) fyrrv. biskup sjai hana ekki thvi hann myndi eflaust kvarta undan gudlasti.
Mittwoch, Mai 29, 2002
DVD er eitthvað það besta fyrirbæri sem ég hef kynnst, sér í lagi ef litið er framhjá þeirri leiðinlegu mismununarstefnu sem framleiðendurnir reyna og geta fylgt eftir í skjóli svæðiskerfisins. Fyrir utan hvað hljóð og mynd eru skýr þá er möguleikinn að hafa fleiri ein eitt tungumál i tali sem og texta alveg óborganlegur. T.d. gætum við keypt úrvalsteiknimyndina Shrek með íslenskum texta fyrir Skjöld Orra en jafnframt haft þann enska líka fyrir okkur hjónin. Hrein snilld.
Hvað um þad, ástæðan fyrir þessum vangaveltum mínum er sú að um daginn tók Elma myndina "Das Experiment" á bókasafninu og horfðum við á hana í fyrradag. -Thess mynd byggist mjög lauslega á tilraun sem framkvæmd var i Paulo Alto fyrir nokkrum áratugum síðan og var í upphafi hugsað sem saklaus atferlisathugun er snérist upp í verstu hrollvekju. Ég mæli sérstaklega með þessari mynd (já hún er á þýsku) því leikstjóranum tekst a sannfærandi hátt ad sýna hvernig samskipti fanganna annars vegar og fangaverðinna hins vegar þróast ur glens og leik yfir í hina fúlustu alvöru. Leikur Moritz Bleibtreu, sem fer með hlutverk fanga númer 77, er einnig afburðagóður.
Hvað um þad, ástæðan fyrir þessum vangaveltum mínum er sú að um daginn tók Elma myndina "Das Experiment" á bókasafninu og horfðum við á hana í fyrradag. -Thess mynd byggist mjög lauslega á tilraun sem framkvæmd var i Paulo Alto fyrir nokkrum áratugum síðan og var í upphafi hugsað sem saklaus atferlisathugun er snérist upp í verstu hrollvekju. Ég mæli sérstaklega með þessari mynd (já hún er á þýsku) því leikstjóranum tekst a sannfærandi hátt ad sýna hvernig samskipti fanganna annars vegar og fangaverðinna hins vegar þróast ur glens og leik yfir í hina fúlustu alvöru. Leikur Moritz Bleibtreu, sem fer með hlutverk fanga númer 77, er einnig afburðagóður.
Dienstag, Mai 28, 2002
Árshátíðin var svaka fín og var svo mikið sungid að ég missti næstum því röddina. Sökum þess hve gaman mér finnst að syngja lét ég til leiðast að stýra fjöldaafmælissöng sem heppnaðist bara ágætlega. Að því búnu kom ca. sextug svissnesk kona mér að máli og spurði hvort ég hefði íhugað pólitískan feril þvi ég hefði svo "örugga og sannfærandi framkomu". Ég hélt nú ekki, svaraði ég henni að bragði en þad fyndna er að þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ég hef verið spurður að einmitt þessu sama.
Hvað um þad, a laugardaginn útskrifaðist hún Sigga Dóra frænka úr Verzló og hún Jóhanna dóttir Inga og Ingu úr Kvennó að mig minnir, það verður bara einhver að setja leiðréttingu i ummælin eða tölvupósti skyldi ég fara með rangt mál.
Margt á seyði, því á sunnudaginn héldum við hjónin upp á pappírsbrúðkaup, þ.e. tveggja ára samveru í hjónabandi. Að því tilefni grilluðum við hörpuskel í beikoni og drukkum eina flösku af Mumms Gordon Rouge með, þið vitið þetta sem formúlu-ökuþórarnir nota til þess að sprauta yfir sig að sigri loknum. Í eftirrétt... súkkulaðihúðuð jarðaber Mmmmm.
Hvað um þad, a laugardaginn útskrifaðist hún Sigga Dóra frænka úr Verzló og hún Jóhanna dóttir Inga og Ingu úr Kvennó að mig minnir, það verður bara einhver að setja leiðréttingu i ummælin eða tölvupósti skyldi ég fara með rangt mál.
Margt á seyði, því á sunnudaginn héldum við hjónin upp á pappírsbrúðkaup, þ.e. tveggja ára samveru í hjónabandi. Að því tilefni grilluðum við hörpuskel í beikoni og drukkum eina flösku af Mumms Gordon Rouge með, þið vitið þetta sem formúlu-ökuþórarnir nota til þess að sprauta yfir sig að sigri loknum. Í eftirrétt... súkkulaðihúðuð jarðaber Mmmmm.
Freitag, Mai 24, 2002
Á morgun er árshátíð hjá Íslendingafélaginu, Kristján og Juliana kærastan hans hafa boðist til þess að passa fyrir okkur þannig að við komumst því bæði. Staðsetning þessarar árshátiðar er i Lensburg þrátt fyrir fögur loforð um að hún yrði haldin hér í Zürich. Við látum þetta samt ekkert aftra okkur og get ég lofað því að þetta verði svakalegt fjör.
Donnerstag, Mai 23, 2002
I gær fór ég a "Star Wars Episode II: Attack of the Clones". Mér var mjóg skemmt og taeknibrelluatridin voru hreint otruleg. Thad sem mer fannst helst bagstatt vid thessa mynd voru eftirtalin atridi:
- Hayden Christensen er afburða lélegur leikar, ef hann er þad ekki þa þýðir þad einfaldlega að leikstjórinn Goggi Lukas sé svona rosalega slæmur
- Samtólin eru mjóg yfirborðskennd og laus við tilfinningar
- I stað þess að styðja myndina tha yfirgnæfir tónlistin hana a köflum.
Mittwoch, Mai 22, 2002
Var ad skoda dagbokina hja nokkrum Islendingum sem hafa komist i bookmarks hja mer og rakst tha a thennan "snilldar" netthydanda hja honum kristjani. Gott framtak hja drengnum.
Nu er Skjoldur Orri buinn ad lenda i fyrsta ohappinu sinu. Thad vildi thannig til ad thegar vid vorum a leid inn i lyftuna opnadist hurdin beint a tana hans og noglin for naestum thvi af. Sa stutti gret audvitad thessi oskop en harkadi sidan af ser eins og sannur karlmadur.
Dominos er komid i baeinn og var nu timi til kominn ad fa almennilega pizzeriu. Ad thvi tilefni prufudum vid ad panta og stodst flatbakan allar okkar vaentingar. Verst ad her er ekki haegt ad fa almennilegt pepperoni eins og heima :(
Dominos er komid i baeinn og var nu timi til kominn ad fa almennilega pizzeriu. Ad thvi tilefni prufudum vid ad panta og stodst flatbakan allar okkar vaentingar. Verst ad her er ekki haegt ad fa almennilegt pepperoni eins og heima :(
Dienstag, Mai 21, 2002
Se ad folk er farid ad prufa "ummaeli" moguleikann. Tok nidur skodanakonnunina um Herra Olaf vegna fjolda askorana. Ekki heldur gott ad nota okkar agaeta forseta sem leiksopp.
Hvad um thad, nu er steikjandi hiti og frekar erfitt ad einbeita ser. Langar bara ad setjast vid vatnid og sotra kaldan mjod en svona er lifid. Skildi lidur betur nuna (fekk sprautu ekki fyrir svo longu og fekk i kjolfarid vaeg mislingaeinkenni) og er thad bara gott.
Hvad um thad, nu er steikjandi hiti og frekar erfitt ad einbeita ser. Langar bara ad setjast vid vatnid og sotra kaldan mjod en svona er lifid. Skildi lidur betur nuna (fekk sprautu ekki fyrir svo longu og fekk i kjolfarid vaeg mislingaeinkenni) og er thad bara gott.
Sonntag, Mai 19, 2002
Sit hér við tölvuna að forrita í Qt, Elma og Skjöldur fóru út að leika til þess að gefa mér smá frið. Mér til ánægju hlusta ég á Dido diskinn "No Angel" sem Helga og Nick gáfu okkur í fyrra að mig minnir. Ég mæli eindregið með þessum diski því lögin verða bara betri og betri eftir því sem hlustað er oftar á hann. Sérstaklega kann ég vel að meta lög númer 3, 5 og 10 en flest hin eru einnig frábær.
Freitag, Mai 17, 2002
Var ad setja inn moguleika fyrir mina "dyggu" lesendur ad skrifa inn ummaeli og athugasemdir. Endilega ad profa.... ef thetta virkar, thad er ad segja.
Her er alveg steikjandi hiti. Skrapp thvi i sidustu viku med gaskutinn a naestu bensinstod og fekk mer afyllingu. Nu skal sko grilla, grilla og grilla enn meir enda fatt anaegjulegra en ad standa eins og sannur karlmadur yfir grillinu.
Donnerstag, Mai 16, 2002
I gaer hittumst vid islensku strakarnir a edalpobbnum "Oliver Twist" til ad horfa a urslitaleikinn i evropubikarnum. Leikurinn var frabaer og med honum drukkum vid ad sjalfsogdu Huerlimann mjod af bestu sort.
Mjog fint kvold og ekki skemmdu urslitin fyrir!
Mjog fint kvold og ekki skemmdu urslitin fyrir!
Dienstag, Mai 14, 2002
Var að koma heim af vínsmökkunarnámskeiði. Byrjuðum á einhverju blaskvínum en enduðum loks á desertvíni frá 1929 er kostaði 9000kr ísl.... hér. Lyktin af því var svo góð að ég tímdi varla að drekka þessa herligheit.
Er enn ad prufa thennan blogg, er alltaf ad fa upp einhverja cookie vidvorun... ekki mjog anaegdur med gripinn!
Eda thad er mikil tof i kerfinu
lala