Dienstag, Mai 14, 2002

 
Var að koma heim af vínsmökkunarnámskeiði. Byrjuðum á einhverju blaskvínum en enduðum loks á desertvíni frá 1929 er kostaði 9000kr ísl.... hér. Lyktin af því var svo góð að ég tímdi varla að drekka þessa herligheit.
Comments: Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?