Sonntag, Mai 19, 2002

 
Sit hér við tölvuna að forrita í Qt, Elma og Skjöldur fóru út að leika til þess að gefa mér smá frið. Mér til ánægju hlusta ég á Dido diskinn "No Angel" sem Helga og Nick gáfu okkur í fyrra að mig minnir. Ég mæli eindregið með þessum diski því lögin verða bara betri og betri eftir því sem hlustað er oftar á hann. Sérstaklega kann ég vel að meta lög númer 3, 5 og 10 en flest hin eru einnig frábær.
Comments: Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?