Donnerstag, Mai 03, 2007
Fortune dagsins
Hobbyzone Super Cub
Eins og flestir muna þá brotlenti Eddi frændi fyrstu vélinni minni með stæl!
Who moved my cheese?
-- Titill á ágætri bók
Helstu tíðindi
Í fyrsta lagi skal nefna að ég hóf störf hjá Askar Capital í gær og líst bara mjög vel á. Það var svolítið erfitt að kveðja starfsfólk Kauphallarinnar því ég hafði unnið þar í næstum því 4 ár en ef allt fer að óskum þá mun mín bíða skemmtilegir og spennandi tímar á nýjum vettvangi.
Til að fagna þessum tímamótum sem og komandi sumri þá skellti ég pöntun á 1stk fjarstýrðri flugvél sem er væntanleg til landsins laust eftir helgi. Þetta er rafmagndrifin 3ja rása flugvél sem hefur innbyggða "anti-crash technology" sem ætti að lengja væntan líftíma vélarinnar til muna.
Hobbyzone Super Cub
Eins og flestir muna þá brotlenti Eddi frændi fyrstu vélinni minni með stæl!
Comments:
<< Home
Kærar þakkir fyrir það!
Við verðum að hittast öll saman bráðlega, veit samt ekki hvort eitthvað verði af hinu árlega eurovision partíi okkar.
Við verðum að hittast öll saman bráðlega, veit samt ekki hvort eitthvað verði af hinu árlega eurovision partíi okkar.
Það er allt í lagi mín ef það verður ekki. ég á víst að vera með hausinn ofan í bókunum þegar rauðhausinn fer á svið!
Kommentar veröffentlichen
<< Home