Montag, Oktober 01, 2007

 
Helstu tíðindi
Við pabbi fórum í fallhlífastökk sem farþegar á áðan. Fyrst farið upp í rúmlega 3000 metra hæð, þá frítt fall í mínútu áður en fallhlífarnar voru opnaðar. Ég hef sjaldan verið jafnhræddur en þvílík upplifun, alveg einstök tilfinning svo ég vitni í Coka Cola.

Annars höfum við það alveg svakalega gott og er stefnan að fara í loftbelgjaflug á miðvikudaginn.

Over and out
Comments:
Yfirmaðurinn hjá Askar bara hættur?
http://www.visir.is/article/20071003/VIDSKIPTI06/110030098
 
Gott að þið voruð "bara" farþegar,
sem þýðir hvað nákvæmlega veit ég ekki.

Góða skemmtun í belgnum.

Kveðja Sigga
 
Jamm það hafa orðið ýmsar breytingar hjá okkur. Búið að vera mjög lærdómsríkt.

Fengum DVD af stökkunum okkar og þau eru frekar fyndin. Meir um það síðar.
 
Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?