Montag, September 17, 2007

 
Fortune dagsins
A student who changes the course of history is probably just taking an exam.
-- Höf. óþekktur

Góður punktur.


Helstu tíðindi
Ég er byrjaður að nota facebook. Í fyrstu fannst mér þetta ekki merkilegur pappír en áttaði mig síðan á að þetta er kannski ekki svo vitlaust fyrirbæri þegar allt kemur til alls. Hægt er að taka alls kyns athyglsiverð próf og setja upp myndasíðu svo eitthvað sé nefnt. Snilldin er síðan sú að einungis þeir sem eru skilgreindir sem "vinir" eða eru í sama networki (ef maður gefur nægileg réttindi) hafa leyfi til að sjá þær persónulegu upplýsingar sem inni liggja.

Ættarmót hjá Dúddaætt í gær og var mjög gaman að hitta ættbálkinn eins og ætið. Ég hlakka samt enn meir til að fara í afríkupartíið hjá Syssu.
Comments:
vúhú! það verður vonandi stuð hjá okkur:) hlakka líka til að fá þig og frú í heimsókn.

Knús, Helga syss
 
Mikið var að beljan bar - Ég hélt þú værir hættur

Það er mikið að gera í ættbálkageiranum hjá ykkur hjónum.

Svo er það innflutningspartíið í hádeginu á laugardaginn hjá ömmu þinni og afa og svo Helga með Afiríkukynningu með tilheyrandi ættbálkum um kvöldið.
Kv
Sigga
 
Facebook er hentugt fyrirbæri. Mæli jafnframt með Last.fm (http://www.last.fm) þ.s. fólk getur hlustað á alla tónlist frítt og fylgst með tónlistarsmekk annarra.

- -Kveðja, Binni
 
Eyfi, stingdu inn nefinu á
http://svabin.spaces.live.com við tækifæri
 
Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?