Freitag, Juli 13, 2007
Fortune dagsins
He gets lost on random walks.
-- Höf. óþekktur
Þessi er lúmskt óborganlegur.
Helstu tíðindi
Skjöldur Orri brá sér til rakarans um daginn og var alveg harðákveðinn í að fá sér "kívíklippingu". Við vorum í fyrstu ekkert sérlega hrifin af hugmyndinni en létum til leiðast og hér má líta afraksturinn.
Ekkert smá ánægður með breytinguna
Eftir á að hyggja erum við foreldrarnir mjög ánægðir og furðum okkur á því hvers vegna við vorum ekki búin að þessu fyrr í vor. Þetta er svo miklu betra! Við munum samt láta drenginn safna svo hann verði prúðmannslegur um jólin.
Comments:
<< Home
Þetta var nú rétt ákvörðun hjá stráksa! Hann er nú alltaf sætur en með svona kíwígreiðslu þá er hann svaka töffari.
Ertu að segja að hann sé ekki prúðmannlegur svona yfirleitt? ekki breytir hárgreiðslan þar neinu um eða hvað...
kv frá ömmu aðalaðdáanda
Kommentar veröffentlichen
kv frá ömmu aðalaðdáanda
<< Home