Dienstag, August 29, 2006

 
Fortune dagsins
Ashes to ashes, dust to dust,
If God won't have you, the devil must.
-- Höf. óþekktur

Mér fannst við hæfi að hafa þennan eftir að Skjöldur Orri kom með þá gáfulegu kenningu að þeir sem eru góðir "gufa upp" en þeir sem eru vondir "gufa niður" og verða litlir púkar... og það er ekki gaman.


Helstu tíðindi
Ég og familían dvöldumst í Albufeira Portúgal í tvær vikur og var það síður en svo leiðinlegt. Hvað stóð svo upp úr:
1. Allir góðu veitingastaðirnir
2. Heimsókn í Aqualand
3. Busl með Skildi Orra í lauginni
4. Að keyra og heimsækja hina ýmsu staði sem voru allir skemmtilegir.
5. Og að sjálfsögðu að fljúga heilmikið, bæði með kennara og einn með radíósambandi


Þetta er lífið! (Skjöldur er þarna neðst)


Hróshornið
Hrós dagsins fær Eiður Smári fyrir að stimpla sig ærlega inn!
Comments:
Mér finnst að ég eigi hrós skilið fyrir að geta klárað verkefni 701-703 upp á eigin spýtur.
 
Sonur minn hjálpaði mér heilmikið.
 
aha, mér fannst þú segja "þú eigir hrós ....". Svona er að taka ekki nógu vel eftir :+/

Já gott hjá þér. Vonandi gastu öll hin sjálfur líka, það er betra að reyna sjálfur og ströggla svolítið en að biðja strax um hjálp.
 
Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?