Mittwoch, Mai 17, 2006
Fortune dagsins
When it's dark enough you can see the stars.
-- Ralph Waldo Emerson
Sérstaklega fyrir börnin mín sem áttu erfiðan dag.
Helstu tíðindi
Áfram Barcelóna!
Þá á ég að sjálfsögðu við úrslitaleik meistaradeildarinnar sem fer fram kl 18:45 á eftir. Þetta verður vonandi mjög fjörugur leikur með nokkrum mörkum.
Draumagangur væri á þann veg að Barca skori eitt á fyrstu 10min til að koma Arsenal úr varnarskónum og setja smá fútt í þetta. Svo skorar Barca annað rétt fyrir hálfleik. Síðari hálfleikur hefst með látum og tekst Arsenal að minnka muninn á 15 mínútu og jafna svo óvænt í yfirtíma sem þýðir að við fáum spennandi framlengingu.
MR krókurinn
Í ljós kom að prófið í dag var fullþungt og líklega strembnara en hjá NáttI, sérstaklega var dæmi 7 erfitt í ljósi yfirferðar en það verður helst alltaf eitthvað að koma á óvart, má ekki vera alveg fyrirsjáanlegt. Auk þess hafði svipað dæmi verið á eldra vorprófi sem var viss réttlæting. Allavega er víst að prófið stuðaði marga en tillit verður tekið til þess að prófið var eins strembið og raun bar vitni við yfirferð og einkunnagjöf.
Að lokum vil ég koma því á framfæri að þetta var ekki gert af tómri illmennsku heldur er málið að fyrirfram getur verið erfitt að átta sig á hvernig nemendum muni ganga. Sem sagt er ég nú með samviskubit dauðans og vona að þessi góði hópur hafi náð að spjara sig ágætlega.
Gleðilegt sumar!
When it's dark enough you can see the stars.
-- Ralph Waldo Emerson
Sérstaklega fyrir börnin mín sem áttu erfiðan dag.
Helstu tíðindi
Áfram Barcelóna!
Þá á ég að sjálfsögðu við úrslitaleik meistaradeildarinnar sem fer fram kl 18:45 á eftir. Þetta verður vonandi mjög fjörugur leikur með nokkrum mörkum.
Draumagangur væri á þann veg að Barca skori eitt á fyrstu 10min til að koma Arsenal úr varnarskónum og setja smá fútt í þetta. Svo skorar Barca annað rétt fyrir hálfleik. Síðari hálfleikur hefst með látum og tekst Arsenal að minnka muninn á 15 mínútu og jafna svo óvænt í yfirtíma sem þýðir að við fáum spennandi framlengingu.
MR krókurinn
Í ljós kom að prófið í dag var fullþungt og líklega strembnara en hjá NáttI, sérstaklega var dæmi 7 erfitt í ljósi yfirferðar en það verður helst alltaf eitthvað að koma á óvart, má ekki vera alveg fyrirsjáanlegt. Auk þess hafði svipað dæmi verið á eldra vorprófi sem var viss réttlæting. Allavega er víst að prófið stuðaði marga en tillit verður tekið til þess að prófið var eins strembið og raun bar vitni við yfirferð og einkunnagjöf.
Að lokum vil ég koma því á framfæri að þetta var ekki gert af tómri illmennsku heldur er málið að fyrirfram getur verið erfitt að átta sig á hvernig nemendum muni ganga. Sem sagt er ég nú með samviskubit dauðans og vona að þessi góði hópur hafi náð að spjara sig ágætlega.
Gleðilegt sumar!
Comments:
<< Home
Það var nú aðallega blaðsíða 2, bara steypa :) Höfðum þó allavega gert svipað heimadæmi og dæmi 7 en það var annað mál með þetta cos sin.
ANnars barce hommarnir heppnir !
ANnars barce hommarnir heppnir !
Merkilegt nokk þá náðu allir. Sumir fá þó sennilega nett sjokk en það er líklega ekki alslæmt.
Smá reality check fyrir 6. bekk.
Að mestu leyti er finnst mér nemendur vera að uppskera eins og þeir sáðu, með nokkrum undantekningum þó.
Smá reality check fyrir 6. bekk.
Að mestu leyti er finnst mér nemendur vera að uppskera eins og þeir sáðu, með nokkrum undantekningum þó.
Noh, þannig að litla fræið sem ég gróðursetti í vetur hefur þá orðið að stóru eplatré? eða kannski bara litlum runna? jæja, ég náði þó allavega...hehehehe
Stórt eplatré sem ber vonandi safaríkan ávöxt í stúdentsprófunum, ekki spurning ef þú heldur svona áfram.
Kommentar veröffentlichen
<< Home