Dienstag, Mai 09, 2006
Fortune dagsins
"Spare no expense to save money on this one."
-- Samuel Goldwyn
Ætli hann hafi verið gyðingur? Nafnið bendir a.m.k. til þess.
Helstu tíðindi
Loksins loksins er flugvertíðin hafin. Náði tali af einum reynsluboltanum í dag sem var á leiðinni á Úlfarsfellið að fljúga svo ég hætti snemma í vinnunni og skellti mér með. Því miður var varla nokkur vindur en veðrið var frábært og fór ég minn fyrsta "slide-ara" niður af Úlfarsfellinu. Ég var satt að segja svolítið smeykur því á leiðinni þarf að fara yfir eina rafmagnslínu og eitt stykki þjóðveg en þetta gekk bara eins og í sögu og fannst mér ég vera endurfæddur að þessu flugi loknu.
Sjá leiðina sem ég fór hér að neðan:
Frábær byrjun á því sem vonandi á eftir að verða betra sumar.
Hróshornið
Blanco eins og er.
"Spare no expense to save money on this one."
-- Samuel Goldwyn
Ætli hann hafi verið gyðingur? Nafnið bendir a.m.k. til þess.
Helstu tíðindi
Loksins loksins er flugvertíðin hafin. Náði tali af einum reynsluboltanum í dag sem var á leiðinni á Úlfarsfellið að fljúga svo ég hætti snemma í vinnunni og skellti mér með. Því miður var varla nokkur vindur en veðrið var frábært og fór ég minn fyrsta "slide-ara" niður af Úlfarsfellinu. Ég var satt að segja svolítið smeykur því á leiðinni þarf að fara yfir eina rafmagnslínu og eitt stykki þjóðveg en þetta gekk bara eins og í sögu og fannst mér ég vera endurfæddur að þessu flugi loknu.
Sjá leiðina sem ég fór hér að neðan:
Frábær byrjun á því sem vonandi á eftir að verða betra sumar.
Hróshornið
Blanco eins og er.