Donnerstag, Dezember 01, 2005

 
Helstu tíðindi
Ég hata að fá þursabit. Verð að fara að stunda reglulegar bakæfingar. E-r sagði mér að bakvandamál væri þekkt fyrirbæri hjá þeim sem hafa stundað skíðaíþróttir af kappi. Það var samt vel þess virði því mér finnst fátt skemmtilegra en að fara á skíði.


MR krókurinn
Var með síðasta skyndiprófið í vikunni og er þetta sennilega eitt af mínum bestu prófum. Nokkrir komu skemmtilega á óvart og er ég almennt sáttur með hvað þau hafa lært.
Comments: Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?