Donnerstag, Oktober 06, 2005

 
Fortune dagsins
Viking, n.:
1. Daring Scandinavian seafarers, explorers, adventurers, entrepreneurs world-famous for their aggressive, nautical import business, highly leveraged takeovers and blue eyes.
2. Bloodthirsty sea pirates who ravaged northern Europe beginning in the 9th century.

Hagar's note: The first definition is much preferred; the second is used only by malcontents, the envious, and disgruntled owners of waterfront property.

Þetta með "owners of waterfront property" er alveg milljón.


Helstu tíðindi
Þegar ég varð þrítugur í sumar fékk ég margar góðar gjafir eins og paragliding-harness frá M&P, paragliding-námskeið frá konunni, risa heimsatlas frá syssu en gjöfin sem ég hef notað hvað mest og er alveg gulls ígildi eru headphone-in sem ég fékk frá vinnufélögunum. Sennheiser HD 595 heitir gripurinn og er með svo kallaða Eargonomic acoustic refinement (E.A.R.) hönnun sem veldur alveg sérstaklega góða upplifun.


Geggjuð gæði Posted by Picasa

Málið er að ég hlusta mjög mikið á tónlist úr i-Poddinum mínum í vinnunni og eftir að ég fékk heyrnartólin hef ég tekið eftir fullt af "nýjum hljóðum" í lögum sem ég hef hlustað á a.m.k. 100 sinnum. Ég held að þetta sé sérstaklega áberandi á háum og lágum tíðnisviðum. Á hvað er ég svo að hlusta? Meðal þeirra laga sem ég held upp á eru:
Rocket með Smashing Pumpkins
Had a Dad með Jane's Addiction
Apache Rose Peacock með RHCP
Sway með Shaft
Sweet Wanomi með Bill Withers
Midlife Crisis með Faith no More
Stripped með Rammstein (Depeche Mode cover útgáfa)
Voodoo People með Prodigy
Horse with no Name með America
Notorious með Duran Duran
All Mixed Up með 311
Suzanne með Leonard Cohen
og ca 470 lög í viðbót sem ég er með í Top Rated playlistanum mínum.


Í kvöld förum við hjónin í vínsmökkun/Tapas kvöld...mmmm. Og á morgun gæti ég vel hugsað mér að kíkja á Oktoberfestivalið sem þýskunemum hefur loksins dottið í hug að markaðssetja. Gott framtak hjá þeim og fær maður þá vonandi tækifæri til þess að æfa þýskuna aðeins.
Comments: Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?