Freitag, September 23, 2005
Fortune dagsins
Documentation is like sex:
when it is good, it is very, very good;
and when it is bad, it is better than nothing.
-- Dick Brandon
Helstu tíðindi
Mikið var að það skyldi koma mynd í bíó sem a.m.k. virðist lofa góðu. Ég er að tala um "The 40 year old virgin" að sjálfsögðu og er stefnan sett á eitt af heldri kvikmyndahúsum borgarinnar síðar í kvöld. Fyrst mun ég sinna social/work skyldu minni og mæta í kokteilboð hjá einum samstarfsaðila okkar.
Fyrir ykkur hin sem munu sitja heima í stofu fyrir framan imbann vil ég benda á hina hreint ágætu mynd "Beautiful People" sem sýnd verður á RUV í kvöld. Á heildina litið er hún rétt yfir meðallagi en einn hluti hennar er svo absúrd og frumlegur að það vel borgar sig að sjá hana bara út af honum einum og sér. Þá er ég að sjálfsögðu að benda á syrpuna þar sem útúrdópuð fótboltabulla lendir í heldur til betur skrautlegu ævintýriri. En ég vil ekki spilla gleðinni og segi því ekki meir.
Documentation is like sex:
when it is good, it is very, very good;
and when it is bad, it is better than nothing.
-- Dick Brandon
Helstu tíðindi
Mikið var að það skyldi koma mynd í bíó sem a.m.k. virðist lofa góðu. Ég er að tala um "The 40 year old virgin" að sjálfsögðu og er stefnan sett á eitt af heldri kvikmyndahúsum borgarinnar síðar í kvöld. Fyrst mun ég sinna social/work skyldu minni og mæta í kokteilboð hjá einum samstarfsaðila okkar.
Fyrir ykkur hin sem munu sitja heima í stofu fyrir framan imbann vil ég benda á hina hreint ágætu mynd "Beautiful People" sem sýnd verður á RUV í kvöld. Á heildina litið er hún rétt yfir meðallagi en einn hluti hennar er svo absúrd og frumlegur að það vel borgar sig að sjá hana bara út af honum einum og sér. Þá er ég að sjálfsögðu að benda á syrpuna þar sem útúrdópuð fótboltabulla lendir í heldur til betur skrautlegu ævintýriri. En ég vil ekki spilla gleðinni og segi því ekki meir.