Montag, Mai 02, 2005
Fortune dagsins
"Even if you're on the right track, if you stand still you'll get run over by the next train."
-- Will Rogers
Ætli það sé ekki þetta sem er nú að koma fyrir Ferrari í F1 og Manchester United í knattspyrnuheiminum. Þeir eru ekki að gera neitt rangt, nema þá helst að hafa selt Jaap Stam og Beckham en það er önnur saga, heldur eru andstæðingarnir einfaldlega að gera betur.
Helstu tíðindi
Við feðgarnir skruppum í Vestmanneyjakaffið í gær á meðan Elma sat sveitt heima við próflesturinn. Að venju voru kökurnar gómsætar en mætingin var með lélegra móti, ætli þetta gerist ekki þegar Vestmannaeyingar eru óðum að verða jafnsjaldgæfir og geirfuglinn.
Loksins, loksins eru komnar meiri upplýsingar um "svuntu"námskeiðið sem ég ætla að sækja. Nei þetta er ekki tengt matreiðslu þrátt fyrir að ég sé sælkeri mikill heldur Paragliding sem snýst um að hlaupa fram af fjalli með sviffallhlíf sér til halds og trausts, sjá upplýsingar hér að neðan.
Svuntan er til hægri
"Even if you're on the right track, if you stand still you'll get run over by the next train."
-- Will Rogers
Ætli það sé ekki þetta sem er nú að koma fyrir Ferrari í F1 og Manchester United í knattspyrnuheiminum. Þeir eru ekki að gera neitt rangt, nema þá helst að hafa selt Jaap Stam og Beckham en það er önnur saga, heldur eru andstæðingarnir einfaldlega að gera betur.
Helstu tíðindi
Við feðgarnir skruppum í Vestmanneyjakaffið í gær á meðan Elma sat sveitt heima við próflesturinn. Að venju voru kökurnar gómsætar en mætingin var með lélegra móti, ætli þetta gerist ekki þegar Vestmannaeyingar eru óðum að verða jafnsjaldgæfir og geirfuglinn.
Loksins, loksins eru komnar meiri upplýsingar um "svuntu"námskeiðið sem ég ætla að sækja. Nei þetta er ekki tengt matreiðslu þrátt fyrir að ég sé sælkeri mikill heldur Paragliding sem snýst um að hlaupa fram af fjalli með sviffallhlíf sér til halds og trausts, sjá upplýsingar hér að neðan.
Svuntan er til hægri