Mittwoch, März 12, 2003

 
Búinn, Färtig, Finished, Fini... etc etc. Afhentum Stephan Scholze leiðbeinanda okkar 3 eintök af verkefninu á áðan. Nú er ég atvinnulaus aumingi í úgglöndum, vonandi að það breytist fljótt því annars hrökklumst við heim eftir sumarið en það viljum við nú auðvitað ekki.

Hvað um það, næst á dagskrá er: Stórafmæli tengdó, Skíðaferð með M&P, Elma og stelpurnar hittast, Helga systir kemur í heimsókn og svo koma líklega Gummi Haf og fjölsk. í heimsókn. Sem sagt nóg að gera fram í lok júní.
Comments: Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?