Mittwoch, Februar 19, 2003

 
Netvafrinn Netscape og Styrikerfid sem er a tolvunni minni (einhver tegund af linux) virdast eiga i alvarlegum samskiptaordugleikum thessa dagana. M.a. get eg ekki lesid mbl.is nema med Opera og blogger.com hefur engan ahuga a ad hlada sig inn sem torveldar alla mina bloggstarfsemi. Nu er eg sem sagt i makkaherberginu svo ad eg geti bloggad sma.

Maggi Kjartans myndi orugglega skjota mig ef hann vissi hvad eg var ad gera i gaer. Ju, eg var ad saekja tonlist a netinu sem eg a ekki loglega heima hja mer. Eg styd ekki svona lagad thegar gert er i storum maeli en eg var bara ad saekja mer oll login a disknum med Zwan. Thar sem eg er gamall Smashing addaandi gat eg ekki stadist freistinguna ad saekja thessi log til thess ad geta metid i rolegheitunum hvort eg aetti ad fjarfesta i gripnum.

Nidurstadan: Vid fyrstu 5 hlustanir voru a.m.k. 6 god log. Serstaklega fannst mer El Sol, broken heart, country lagid og thetta hrikalega langa (15min sem er ansi ansi ansi langt) bera af. El Sol er hrein snilld og er thad bassinn sem lyftir thvi upp a haerra plan. Mer finnst sem eg hafi heyrt mjog svipada bassalinu i odru lagi en kem thvi ekki alveg fyrir mer hvar... thad rifjast vonandi upp a naestu dogum.
Comments: Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?