Montag, Februar 03, 2003

 
Hvad haldidi ekki ad hafi komid upp i fortune hja mer a adan:
"God save us from a bad neighbor and a beginner on the fiddle."

Eg er alveg sammala thvi fyrra thvi fatt er omurlegra en slaemur nagranni, getum bara tekid Tunis-buann fyrir ofan okkur sem daemi. Einnig gaurinn sem var fyrir nedan okkur a Studentagordunum i denn og stundadi kynlif ott og titt a eldgomlu gormarumi, en thad er onnur saga.

Hvad fidluspilid vardar tha get eg ekki annad sagt en ad thad se sitthvad til i thessu. Sjalfur lauk eg 5. stiginu thegar eg var taeplega tvitugur og myndi ekki fyrir mitt litla lif koma fram fyrir fjolda folks nema tonverkid vaeri theim mun einfaldara. Fidlan er bara svo fjari erfid (annad en piano og gitar sem eru hljodfaeri fyrir hreyfihamlada) og hlytur fatt ad vera omurlegra en ad kenna byrjendum sem svoleidis misthyrma og nidast a thessu annars agaeta hljodfaeri.


ps. Thetta med pianoid og gitarinn var natturulega bara lett spaug. Sjalfan langadi mig alltaf til thess ad laera a piano og Skjoldur Orri "meyjarbodull" Eyjolfsson mun laera a gitar thegar hann verdur adeins eldri... hann veit thad bara ekki enn.




<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?