Freitag, Februar 21, 2003

 
Fortune dagsins:
Suaviter in modo, fortiter in re.
Se non e vero, e ben trovato.
-- Hof othekktur.

Ekki veit eg hvad thetta thydir en med minni takmorkudu itolsku/spaensku-kunnattu dettur mer i hug ad fortiter se sterkt, sem thydir ad Suaviter er liklega veikt og ben gaeti verid gott sbr. bien i spaensku, benne itolsku. Eg geri rad fyrir thvi ad thetta se latina.

Hvad um thad, nu er eg ad skrifa ritgerdina og finnst mer thad frekar leidinlegt og langdregid en thetta er audvitad hlutur sem tharf lika ad gera. Eg tharf bokstaflega ad pina mig afram og tha er gott ad gera eins og med hestana... finna ferska stora gulrot til thess ad hvetja sig afram.

Hver skyldi svo gulrotin min vera... SKAK! Eftir hverja bladsidu logga eg mig inn a ICC og tefli eina 2 12. 2 12 thydir ad madur byrjar med 2minutur en eftir hvern leik baetast 12 sekundur vid. Thetta er i thad mesta en gerir manni kleift ad safna tima thegar hratt gengur og tha hefur madur meiri tima ef stadan verdur flokin.


Hvad er svona gaman vid skakina? Thegar eg var krakki tefldi eg mjog sjaldan en thad gerdist tho stundum og hafdi eg ekki gaman af. T.d. man eg thegar pabbi gaf mer 2 hroka i forgjof og brosti sidan allan hringinn eftir ad hafa matad mig a storbrotinn hatt. Ekki beint hvetjandi eda hvad.

I mennto for eg ad stunda thetta meir en sokum reynsluleysis reyndist eg sjaldan erfidur andstaedingur. Sem daemi ma nefna ad vid Geiri tefldum 10 skakir upp a bjorkippu og myndi eg vinna taekist mer ad sigra i EINNI af theim. Thad for 1-0, 2-0, 3-0,...,8-0,9-0 en sidan tokst mer med outskyranlegum haetti ad vinna kauda, liklega var hann ordinn einum of sigurviss eftir 9-0.

Nuna er eg ordinn eitthvad betri og tekst einstaka sinnum ad bera sigur ur bytum, gott daemi er thessi skak sem eg tefldi a adan. Allt gekk upp: tefldi byrjunina af skynsemi, sa ad kaudi aetladi ad hroka a kongsvaeng svo eg laumadi biskupnum i linuna.

Eftir ad hann gerdist sidan svo skammsynn ad langhroka, og eg sjalfur hafdi skammhrokad,

aeddi eg med drottningarpedin i broddi fylkingar ad kongsa og utkljadi malid. (Takid eftir hvad riddarinn a E4 er sterkur)

Thetta er einmitt mergur malsins, ekki endilega ad drepa fleiri heldur en andstaedingurinn, heldur finna leid ad kongnum. Thegar allt kemur til alls stendur og fellur leikurinn med honum.
Comments: Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?