Mittwoch, Februar 12, 2003

 
Fortune dagsins:
"I have never understood the female capacity to avoid a direct answer to any question.
-- Spock, "This Side of Paradise", stardate 3417.3"

Brunna fulla af frodleik ma greinilega finna a hinum furdulegustu stodum. Til frodleiks fyrir tha sem ekki thegar eru bunir ad atta sig a hvadan Fortune dagsins kemur tha er thetta ur Star Trek thaetti og thad greinilega gomlum fyrst Spock heitinn er her a ferd.

Elma og Skjoldur Orri komu i heimsokn a adan med mondlu-jolakoku i bakpokanum. Eins og med allt annad bakkelsi Fru Elmu, tha var kakan oldungis ljuffeng. I bonus faerdi bakarameistarinn mer thaer frettir ad hun hefdi unnid 2 mida a islensku myndina "Hafid" og thad a forsyningu thar sem Leikstjorinn verdur vist vidstaddur... Aldrei ad vita nema thad birtist mynd af okkur thremur i blodunum herna :)

Tolly, sem er nu a landinu, fekk einnig sinn skerf af kokunni og likadi bara vel ad mer syndist. Thaer domurnar voru eitthvad ad plana islendingadinner sem a ad eiga ser stad i naestu viku svo thad er nog ad gerast a naestunni. Sidan er aldrei ad vita nema vid holdum sma teiti thegar eg hef skilad ritgerdinni.
Comments: Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?