Freitag, Dezember 20, 2002
Fall er fararheill, eda thad aetla eg a.m.k. ad vona. Var einmitt i gaer ad segja fra thvi hversu snilldarlega eg atlaedi ad selja tramkortid mitt og fa sma bjorpening fyrir vikid.
Jaeja haldidi ekki ad mer hafi tekist ad tyna fjandans kortinu. Thar for olfed og thar ad auki verd eg ad borga minar tramferdir thennan sidasta daginn minn i Zuerich thetta arid. :(
Hvad um thad, afi aetlar ad gerast svo elskulegur ad taka a moti mer uppi a velli. Thetta thydir ad eg verd ekki ad bida eftir rutunni, fara a BSI, finna leigara... eda betra bida eftir ad fyrsti straeto fari ad ganga og vera kominn heim einhvern timann seint um morguninn. Thad er gott ad eiga svona godan afa!
Jaeja haldidi ekki ad mer hafi tekist ad tyna fjandans kortinu. Thar for olfed og thar ad auki verd eg ad borga minar tramferdir thennan sidasta daginn minn i Zuerich thetta arid. :(
Hvad um thad, afi aetlar ad gerast svo elskulegur ad taka a moti mer uppi a velli. Thetta thydir ad eg verd ekki ad bida eftir rutunni, fara a BSI, finna leigara... eda betra bida eftir ad fyrsti straeto fari ad ganga og vera kominn heim einhvern timann seint um morguninn. Thad er gott ad eiga svona godan afa!
Donnerstag, Dezember 19, 2002
Eftir nakvaemlega solarhring verd eg liklega uppi a velli ad reyna ad selja tramkortid mitt. Ef eg er heppinn tekst mer ad finna einhvern sem er reidubuinn ad kaupa thetta annars agaeta kort af mer a ca 20CHF. Ekki slaemt thvi thetta gerir allavega einn storan jolabjor a Kastrup og e.t.v. eitthvad ad lesa a leidinni heim.
Annars er dagurinn buinn ad vera heldur rolegur. Vann adeins, fekk mer jolahadegismat med tilheyrandi oli, skrapp svo i klippingu og sotti nyju/gomlu skona mina... th.e.a.s. komid nytt innlegg i tha.
Sidan var malid ad nota einn Starbucks frimidann minn (hinn nota eg uppi a velli a morgun) en thar sem eg hafdi engan med mer til thess ad fa drykk nr. 2 tha baud eg bara afgreidslumanninum ad fa drykkinn og var hann thokkalega saell med thad bod.
24std og tel nidur....
Annars er dagurinn buinn ad vera heldur rolegur. Vann adeins, fekk mer jolahadegismat med tilheyrandi oli, skrapp svo i klippingu og sotti nyju/gomlu skona mina... th.e.a.s. komid nytt innlegg i tha.
Sidan var malid ad nota einn Starbucks frimidann minn (hinn nota eg uppi a velli a morgun) en thar sem eg hafdi engan med mer til thess ad fa drykk nr. 2 tha baud eg bara afgreidslumanninum ad fa drykkinn og var hann thokkalega saell med thad bod.
24std og tel nidur....
Mittwoch, Dezember 18, 2002
Bara kominn midvikudagar og eg a eftir ad gera svo margt adur en eg legg i hann:
Borga reikninga
Skila DVD myndum
Saekja skona ur vidgerd
Pakka
Ganga fra tryggingarmalum
Taka betur til
Thvo eina vel
Nei thetta er nu ekki svo mikid og adur en eg veit af verd eg staddur a Kastrup med Tuborg jolabjor i hond.
Borga reikninga
Skila DVD myndum
Saekja skona ur vidgerd
Pakka
Ganga fra tryggingarmalum
Taka betur til
Thvo eina vel
Nei thetta er nu ekki svo mikid og adur en eg veit af verd eg staddur a Kastrup med Tuborg jolabjor i hond.
Montag, Dezember 16, 2002
Helgin var mun skemmtilegri heldur en eg hafdi gert rad fyrir og eiginlega hreint frabaer.
Vaknadi snemma a laugardaginn, tok saman ithrottadotid og dreif mig upp i skola. Thad er a.m.k. skemmtilegra ad vera upp i skola og gera gagn heldur en ad hanga heima i leidindum. Thar sem adalithrottaadstadan er lokud a laugardogum thurfti eg ad fara alla leidina upp i Fluntern en thad var svo sem ekkert verra. Hafdi thetta fina utsyni a medan eg djofladist a rodravelinni og threkhjolinu. Um kvoldid hringdi Kristjan i mig og baud mer ad koma a skidi daginn eftir.
MMMmmmm skidi, hringdi i Ingrid og fekk skidadotid hennar lanad, baudst til ad baka handa henni koku i thakklaetisskyni en thar sem hun afthakkadi faerdi eg henni bara agaeta hvitvinsflosku i stadinn (sparadi mer haan leigukostnad svo thetta var thad minnsta sem eg gat gert).
Og hvert var svo farid? Andermatt!
Toppurinn, sem kallast "Gemsstock", er i 3000m haed og brekkan thadan er einhver su skemmtilegasta brekka sem eg hef komist i. Frabaert utsyni, litid af folki og hallinn svipadur og ofarlega i Framlyftunni en lengdin... va thetta var eins og 7-10 Framlyftubrekkur. Ekki furda ad eg var alveg buinn eftir daginn og sit nuna med einhverjar thaer hrikalegustu hardsperrur sem eg hef lengi upplifad.
Um kvoldid fekk eg hangikjot! hja Gunna og Totu og skruppum vid Gunni ad malsverdi loknum i Pool. Teknir voru 14 rammar og urdu urslitin... 14-0, Gunnari i vil. Eitthvad tharf eg ad aefa mig betur adur en vid hittumst naest en engu ad sidur var thetta skemmtun hin bezta.
Vaknadi snemma a laugardaginn, tok saman ithrottadotid og dreif mig upp i skola. Thad er a.m.k. skemmtilegra ad vera upp i skola og gera gagn heldur en ad hanga heima i leidindum. Thar sem adalithrottaadstadan er lokud a laugardogum thurfti eg ad fara alla leidina upp i Fluntern en thad var svo sem ekkert verra. Hafdi thetta fina utsyni a medan eg djofladist a rodravelinni og threkhjolinu. Um kvoldid hringdi Kristjan i mig og baud mer ad koma a skidi daginn eftir.
MMMmmmm skidi, hringdi i Ingrid og fekk skidadotid hennar lanad, baudst til ad baka handa henni koku i thakklaetisskyni en thar sem hun afthakkadi faerdi eg henni bara agaeta hvitvinsflosku i stadinn (sparadi mer haan leigukostnad svo thetta var thad minnsta sem eg gat gert).
Og hvert var svo farid? Andermatt!
Toppurinn, sem kallast "Gemsstock", er i 3000m haed og brekkan thadan er einhver su skemmtilegasta brekka sem eg hef komist i. Frabaert utsyni, litid af folki og hallinn svipadur og ofarlega i Framlyftunni en lengdin... va thetta var eins og 7-10 Framlyftubrekkur. Ekki furda ad eg var alveg buinn eftir daginn og sit nuna med einhverjar thaer hrikalegustu hardsperrur sem eg hef lengi upplifad.
Um kvoldid fekk eg hangikjot! hja Gunna og Totu og skruppum vid Gunni ad malsverdi loknum i Pool. Teknir voru 14 rammar og urdu urslitin... 14-0, Gunnari i vil. Eitthvad tharf eg ad aefa mig betur adur en vid hittumst naest en engu ad sidur var thetta skemmtun hin bezta.
Freitag, Dezember 13, 2002
Haestirettur Islands gerdist i dag svo godur vid Bush ad daema hrydjuverkamanninn Erp asamt tveim odrum felogum seka fyrir ad smana erlenda thjod, sja visi.is (ath. ad bara Erpur greyid er nefndur med nafni).
Personulega finnst mer allt i lagi ad sakfella drengina,... olaedi eda ekki, thetta er natturulega modgun vid vidkomandi riki. En upphaedin sem their thurfa ad greida er nu einum of ha: 150thus i sekt auk 280thus i logfraeding a mann (einn hinna onafngreindu th.e. sa sem varpadi sprengjunni borgar 250thus i sekt).
Thad er augljoslega ekkert grin ad atast i Bush.
Personulega finnst mer allt i lagi ad sakfella drengina,... olaedi eda ekki, thetta er natturulega modgun vid vidkomandi riki. En upphaedin sem their thurfa ad greida er nu einum of ha: 150thus i sekt auk 280thus i logfraeding a mann (einn hinna onafngreindu th.e. sa sem varpadi sprengjunni borgar 250thus i sekt).
Thad er augljoslega ekkert grin ad atast i Bush.
Fostudagur, sem thydir ad nu er nakvaemlega vika thangad til eg fer heim :)
Frettir fra BNA, um thessar mundir eru hjonakornin Gudbjorg Hronn og Jakob Mar ad klara doktorsnamid sitt. Gudbjorg i gaer og Jakob i dag. Vid vorum lengi ad velta thvi fyrir okkur hvad haegt vaeri ad gefa theim en komumst ad lokum ad eftirfarandi nidurstodu:
Gudbjorg fekk geisladiskinn No Angel med Dido enda er thad besti geisladiskurinn i heimi... svona naestum thvi alla vega. Vonum bara ad hun eigi hann ekki fyrir.
Kobbi, vegna thess ad hann er svo stor strakur, fekk svissneska skatahnifinn "Huntsman" aletradan med nafninu sinu.
Frettir fra BNA, um thessar mundir eru hjonakornin Gudbjorg Hronn og Jakob Mar ad klara doktorsnamid sitt. Gudbjorg i gaer og Jakob i dag. Vid vorum lengi ad velta thvi fyrir okkur hvad haegt vaeri ad gefa theim en komumst ad lokum ad eftirfarandi nidurstodu:
Gudbjorg fekk geisladiskinn No Angel med Dido enda er thad besti geisladiskurinn i heimi... svona naestum thvi alla vega. Vonum bara ad hun eigi hann ekki fyrir.
Kobbi, vegna thess ad hann er svo stor strakur, fekk svissneska skatahnifinn "Huntsman" aletradan med nafninu sinu.
Donnerstag, Dezember 12, 2002
Dagurinn er búinn að vera svooo leeengiii aaaað lííííðaaaa. Að vísu voru framadagarnir ekki svo afleitir en málið er að maður verður svo fljótt þreyttur á því að ganga á milli bása og smjaðra og kyssa rassa. Afraksturinn: Fullt af ábendingum um að kíkja á heimasíður fyrirtækja og setja CV-ið mitt þangað. Ekki voðalega uppörvandi. Sem betur fer fékk ég a.m.k. nokkra minningargripi með mér heim. Juggling boltar frá PriceWaterHouseCoopers, pennar frá hinum ýmsum fyrirtækjum, bolir... got því flestir þeir bolir sem ég á og hanga enn saman eru frá 199x þar sem x er tala á bilinu 4-7.
Kom við á bókasafninu á leiðinni heim, og viti menn Pay it Forward var inni. Þetta er hin besta mynd en ansi sorgleg i lokin, held ég hafi ekki fellt eins mörg tár yfir mynd síðan ég sá Schindler´s list fyrir mörgum árum síðan. Mæli með henni.
Ekkert varð af billiardferð okkar Gunna í kvöld vegna þess að eitthvað kom upp á hjá honum. Því var sú ákvörðun tekin að fresta þessu um x marga daga þar sem x er náttúruleg stærð. Ljósi punkturinn... ég hef til einhvers að hlakka næstu dagana.
Kom við á bókasafninu á leiðinni heim, og viti menn Pay it Forward var inni. Þetta er hin besta mynd en ansi sorgleg i lokin, held ég hafi ekki fellt eins mörg tár yfir mynd síðan ég sá Schindler´s list fyrir mörgum árum síðan. Mæli með henni.
Ekkert varð af billiardferð okkar Gunna í kvöld vegna þess að eitthvað kom upp á hjá honum. Því var sú ákvörðun tekin að fresta þessu um x marga daga þar sem x er náttúruleg stærð. Ljósi punkturinn... ég hef til einhvers að hlakka næstu dagana.
Mittwoch, Dezember 11, 2002
Thad er svo sannarlega engin hatid ad vera einn heima. Aldrei thessu vant er skemmtilegra i skolanum heldur en thegar heim er komid, thvi thar er allt svo hljott og kyrrt og enginn til ad hafa gagnkvaem samkipti vid.
Sem betur fer er ymislegt a dofinni hja mer adur en heim verdur farid og aetti thad thvi ad leida athyglinni ad odru en tomleika. A eftir tharf eg ad skjotast upp i Oerlikon ad skila DVD mynd og vonandi finna einhverja skemmtilega i stadinn.
A morgun eru thad svo Framadagar... einnig i Oerlikon, matur um kvoldid hja Totu og Gunna og ad kvoldverdi loknum aetlum vid i billiard.
Um helgina fae eg liklega ad fljota med theim Kristjani og Julionu a skidi, nanast ekkert er eins skemmtilegt og ad fara a skidi. Og a midvikudaginn fer eg i barnapiuhlutverkid thvi Totu og Gunna vantar einhvern til ad lita eftir bornunum... ekkert mal enda skemmtilegra en ad huka heima.
Sidan kemur audvitad fostudagurinn 20. des og verdur ekkert sma gaman ad hitta "storfjolskylduna".
Sem betur fer er ymislegt a dofinni hja mer adur en heim verdur farid og aetti thad thvi ad leida athyglinni ad odru en tomleika. A eftir tharf eg ad skjotast upp i Oerlikon ad skila DVD mynd og vonandi finna einhverja skemmtilega i stadinn.
A morgun eru thad svo Framadagar... einnig i Oerlikon, matur um kvoldid hja Totu og Gunna og ad kvoldverdi loknum aetlum vid i billiard.
Um helgina fae eg liklega ad fljota med theim Kristjani og Julionu a skidi, nanast ekkert er eins skemmtilegt og ad fara a skidi. Og a midvikudaginn fer eg i barnapiuhlutverkid thvi Totu og Gunna vantar einhvern til ad lita eftir bornunum... ekkert mal enda skemmtilegra en ad huka heima.
Sidan kemur audvitad fostudagurinn 20. des og verdur ekkert sma gaman ad hitta "storfjolskylduna".
Dienstag, Dezember 10, 2002
Var ad skoda heimasiduna hja Finni og Hrefnu a adan. Rakst thar a truarprofid, ad sjalfsogdu gat eg ekki a mer setid og tok thatt... og nidurstadan:
Reyndar er eg ad svindla, upp kom "Mahayana Buddhism" en eftir nanari eftirgrennslan komst eg ad thvi ad thetta atti ekkert vid mig svo eg breytti yfir i thad sem passadi betur :)
Reyndar er eg ad svindla, upp kom "Mahayana Buddhism" en eftir nanari eftirgrennslan komst eg ad thvi ad thetta atti ekkert vid mig svo eg breytti yfir i thad sem passadi betur :)
Montag, Dezember 09, 2002
Loksins buinn ad setja nokkrar af theim myndum sem vid tokum a Spani inn a myndasiduna. Reyndar eru 2 sidustu fra thvi ad mamma leit her orstutt vid i oktober.
Jolaball Islendingafjelagsins var haldid i gaer og eins og venja er skal madur koma med koku eda eitthvad annad af svipudu kyni med ser. Elma tofradi fram alveg hreint ljuffenga pudursykurstertu sem hvarf thvi midur a augabragdi... hafdi hlakkad mikid til ad gaeda mer a afgangnum i dag en reyndist ekki alveg svo lansamur.
Nu er eg bara einn og yfirgefinn thvi maedginin thjofstortudu og eru a leidinni heim. Sjalfur tharf eg vist ad bida i 11 daga i vidbot adur en heim verdur farid.
Jolaball Islendingafjelagsins var haldid i gaer og eins og venja er skal madur koma med koku eda eitthvad annad af svipudu kyni med ser. Elma tofradi fram alveg hreint ljuffenga pudursykurstertu sem hvarf thvi midur a augabragdi... hafdi hlakkad mikid til ad gaeda mer a afgangnum i dag en reyndist ekki alveg svo lansamur.
Nu er eg bara einn og yfirgefinn thvi maedginin thjofstortudu og eru a leidinni heim. Sjalfur tharf eg vist ad bida i 11 daga i vidbot adur en heim verdur farid.
Sonntag, Dezember 08, 2002
Í gær innheimtum við jólagjöfina okkar frá leikskólanum hans Skjaldar. Gjöfin var nefnilega þannig að okkur var boðið að setja strákinn í leikskólann á laugardegi svo að við gætum eytt smá gæðatíma saman. Þetta var nú aldeilis ekki slæm gjöf, byrjuðum á því að fara á 50% útsöluna í Matinique/InWear, síðan fórum við á Starbucks og fengum okkur jóladrykkinn.... Mmmm sá var sko ekki af verri kantinum.
Um kvöldið eldaði Elma þetta ljúffenga sjávarréttadæmi og gæddum við okkur á hvítvíninu sem mamma kom með síðast er hún var hér í heimsókn. Góður dagur þetta.
Um kvöldið eldaði Elma þetta ljúffenga sjávarréttadæmi og gæddum við okkur á hvítvíninu sem mamma kom með síðast er hún var hér í heimsókn. Góður dagur þetta.
Donnerstag, Dezember 05, 2002
I gaer var Skjoldur Orri loksins ordinn hitalaus og komst hann thvi sem betur fer aftur i leikskolann. Honum fannst audvitad alveg frabaert ad komast aftur til vina sinna og var ekki lengi ad kvedja mig bless... og thad ad fyrra bragdi.
I morgun var thessu odruvisi hattad. Eg var vodalega godur vid hann og leyfdi honum aldrei thessu vant ad hafa vininn sinn "WAAAGH!" med ser
Allt i lagi med thad, thangad til eg neyddist til ad kvedja drenginn. Tha aepti hann og aepti og kastadi Hr. "WAAAGH!" a eftir mer i braediskasti sinu. Nuna sit eg thvi vid tolvuna med Hr. "WAAAGH!" mer vid hlid og hefur thad vakid mikla katinu hja hinum sem thraela med mer i dyflissunni.
I morgun var thessu odruvisi hattad. Eg var vodalega godur vid hann og leyfdi honum aldrei thessu vant ad hafa vininn sinn "WAAAGH!" med ser
Allt i lagi med thad, thangad til eg neyddist til ad kvedja drenginn. Tha aepti hann og aepti og kastadi Hr. "WAAAGH!" a eftir mer i braediskasti sinu. Nuna sit eg thvi vid tolvuna med Hr. "WAAAGH!" mer vid hlid og hefur thad vakid mikla katinu hja hinum sem thraela med mer i dyflissunni.
Mittwoch, Dezember 04, 2002
Jolin koma, jolin koma. Og hvad er a oskalistanum hja mer thetta arid?
1. Fridur a jord
2. Band of Brothers DVD safnutgafan
1. Fridur a jord
2. Band of Brothers DVD safnutgafan
Dienstag, Dezember 03, 2002
Nu er eg gjorsamlega lurkum laminn. Astaedan er su ad i gaer gerdist eg svo vitlaus ad fara a rodravelanamskeid i gymminu. Thetta var mjog gaman, dundrandi tonlist og vel tekid a thvi en kennarinn var algjor saekopathi.
Hann gekk um salinn a milli okkar oskrandi mismunandi skipunum a sviss-mallysku sem foru audvitad ymist fyrir ofan gard eda nedan hja mer:
"Locker bleiben"... hvad a ad posa?
"Schnaeller"
"Beschleunige"
"Schnapp, schnapp" ... heyrdi madur oftast en tha var hann ad meina ad madur aetti ad lata "arina" smella, orsnoggt i bringubeinid likt og svipuhogg. Greinilega var thetta algjor pro sem hefur verid svipad afram af pabba sinum fra blautu barnsbeini og vid daudlegir fengid ad finna fyrir innbyrgdri reidi hans :)
Neinei, thetta var nu ekki svo slaemt
Hann gekk um salinn a milli okkar oskrandi mismunandi skipunum a sviss-mallysku sem foru audvitad ymist fyrir ofan gard eda nedan hja mer:
"Locker bleiben"... hvad a ad posa?
"Schnaeller"
"Beschleunige"
"Schnapp, schnapp" ... heyrdi madur oftast en tha var hann ad meina ad madur aetti ad lata "arina" smella, orsnoggt i bringubeinid likt og svipuhogg. Greinilega var thetta algjor pro sem hefur verid svipad afram af pabba sinum fra blautu barnsbeini og vid daudlegir fengid ad finna fyrir innbyrgdri reidi hans :)
Neinei, thetta var nu ekki svo slaemt
Montag, Dezember 02, 2002
Rett i thessu var einhver fra: 81.15.15.x ad heimsaekja blogginn minn. Eg for audvitad strax i Matlab forritid mitt sem afkodar IP addressur og viti menn:
Host name of 81.15.15.1 is notendur.stjr.is
Host name of 81.15.15.2 is vpn.stjr.is
Aha, aetli thetta se hann Dao formadur? Nei byst varla vid thvi en thetta gaeti vel verid einhver af smafiskunum sem voru ad bitast um thingsaetin. T.d. var Dori fostbrodir ad hjalpa einum theirra.
Host name of 81.15.15.1 is notendur.stjr.is
Host name of 81.15.15.2 is vpn.stjr.is
Aha, aetli thetta se hann Dao formadur? Nei byst varla vid thvi en thetta gaeti vel verid einhver af smafiskunum sem voru ad bitast um thingsaetin. T.d. var Dori fostbrodir ad hjalpa einum theirra.
Thessa dagana gengur ekkert i atakinu. I fyrsta lagi var gymmid ekki opid 3 daga i sidustu viku vegna undirbunings fyrir Polyball. I odru lagi skal nefna utskrift hennar Tollyar, madur getur natturulega ekki annad en fengid ser nokkrar vaenar sneidar med reyktum laxi, gomsaetar kokur og sma hvitvin. I thridja lagi var okkur bodid i afmaeli til Alexondru dottur Johonnu og Rolands... og audvitad voru ljuffengar kokur asamt tilheyrandi kruderii thar framreiddar eingongu til thess ad freista manns.
Skjoldur "sjuki" Orri Eyjolfsson er audvitad enn lasinn og er Elma thvi fost heima. Maetti halda ad drengurinn vaeri kominn med kroniskan hita en thetta er vist ekki mjog oalgengt fyrsta leikskolaarid. Er audvitad ekki nokkur vafi a thvi ad islenska fjallaloftid muni gera honum gott.
Skjoldur "sjuki" Orri Eyjolfsson er audvitad enn lasinn og er Elma thvi fost heima. Maetti halda ad drengurinn vaeri kominn med kroniskan hita en thetta er vist ekki mjog oalgengt fyrsta leikskolaarid. Er audvitad ekki nokkur vafi a thvi ad islenska fjallaloftid muni gera honum gott.