Mittwoch, November 20, 2002

 
Greinilegt er ad kosningar storflokksins i Rvk. er i nand. Varla er haegt ad skoda mbl.is an thess ad baunad se a manni hinum fjolbreytilegustu slagordum fra smafiskunum sem vilja komast a thing.

"Tollar eru timaskekkja", "Fjolskyldan i forgang", "Stett m. stett" og "A thing fyrir thig" eru agaet daemi sem nota thad sem eg kalla Toyota-adferdina. Su snyst um ad finna stutt slagord sem nota sama upphafsstafinn tvisvar (sbr Toyota, takn um gaedi).

SUS fostbraedurnir eru ekki eins vandlatir thegar um slagord er ad raeda: "Laegri skatta" (hver vill thad svo sem ekki... klent) og "Ungan og kraftmiklan mann a thing" (einum of langt en nokkud hrifandi). Their telja sig sennilega nogu orugga i skjoli fyrri SUS starfa til thess ad velta thessum malum vel fyrir sig.

Risarnir, hins vegar, virdast ekki nenna ad setja borda a moggann. Eins gott, thvi hvernig myndi t.d. "Rikid, thad er eg" hafa ahrif a atkvaedafjolda Daos.

Minn madur i thessu thingsaetakapphlaupi er tvimaelalaust Petur Blondal sem sagdist ekki myndi eyda miklum fjarhaedum i kosningabarattuna. Thetta finnst mer nokkud djarft thar sem hann er ekki einn af Stor-Loxunum. Thad kemur vaentanlega i ljos hvort hann haldist inni a thingi en mer thaetti leitt ad sja a eftir honum.
Comments: Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?