Donnerstag, November 21, 2002

 
Eg er kominn med nyja kenningu sem hljomar a eftirfarandi hatt: Theim mun oftar sem thu bloggar, theim mun fleiri lesa hann. Nokkud rokrett thvi madur kikir audvitad oftar a thaer sidur sem breytast titt heldur hinar sem madur hefur fyrirfram vitneskju um ad seu liklega eins og sidast.
#(ahorf/dag) = f(#(uppfaerslna/dag))

Nu thegar eg get fylgst adeins med umferdinni a siduna mina hef eg fyllst metnadi ad reyna ad auka hana. Ad sjalfsogdu gaeti eg sent ollum sem eg thekki post og bedid tha um ad kikja a siduna... annar moguleiki vaeri ad setja auglysingu a tilveruna. T.d. med titilinn "Heitar gellur" sem myndi tvimaelalaust hjalpa til.

Malid er ad thad vaeri ekki mjog ithrottamannslegt svo eg aetla bara ad vera duglegur ad uppfaera, reyna ad skjota inn skemmtilegum hugleidingum og sja hvort thad hafi eitthvad ad segja.


ATH! UMMAELI ERU ALLTAF VEL THEGIN!!!!
Comments: Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?