Samstag, Oktober 05, 2002
Mamma kom með nýju stafrænu myndavélina sem hún keypti í fríhöfninni. Til að vígja gripinn, sem getur m.a. tekið vídeómyndir ákváðum við að kvikmynda Skjöld Orra aðeins og setja inn á netið. Afraksturinn er þessi:
Skjöldur að fela sig
Skjöldur að púsla
Skjöldur að fela sig
Skjöldur að púsla