Montag, September 16, 2002

 
4 dagar í fyrsta prófið og mér líður bara ágætlega. Veit nánast allt um Cepstrum, LPC, Viterbi, HMMM, o.s.frv. Eini mínusinn er að Skjöldur Orri hefur verið lasinn síðan í gær, var þá með 39,2 gráður en við keyrðum hitan niður með stíl. Nú er hann að hressast og býst ég því við að hann fari í leikskólann á morgun.

Aðrar fréttir. Alli sem er að flytja til Íslands, snökt, hringdi um daginn og bauð okkur í mat. Gerum því ráð fyrir að fá eitthvað svakalega gott annað kvöld.
Comments: Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?