Donnerstag, August 22, 2002
Nú erum við Elma komin aftur í siðmenninguna, við vorum nefnilega að fjárfesta í eitt stykki gemsa. Sá er af tegundinni Nokia 6510 og er tryggt að maður verði í a.m.k. viku að læra á alla fídusana: Útvarp, hringja með talskipun, tónar, leikir, scedule, o.s.frv. o.s.frv.. Ekki bætir úr skák að með símanum fylgir hugbúnaður svo að megi ráðskast með símann í gegn um innrauða portið eða nota símann sem módem. Við erum mjög lukkuleg með gripinn og vilji einhver prufa að hringja í hann, er númerið: +41 78 8898117
Annars gengur allt bara vel, veðrið er gott og mér gengur ágætlega að lesa.
Annars gengur allt bara vel, veðrið er gott og mér gengur ágætlega að lesa.