Dienstag, Juni 25, 2002
HM! Ekkert nema vonbrigði og dómarasukk. Ég meina Þýskaland vs. S-Kórea annars vegar og Brasilía vs. Tyrkland hins vegar, hvers lags úrslitaleikir eru þetta? Hvar eru góðu liðin eins og Portúgal, England, Ítalía, Spánn, hinir skemmtilegu Danir, Senegalir og svo leiðinlegu Frakkar?
Eins og annars staðar í lífinu er það pólitíkin sem heldur á spöðunum bak við tjaldið, hefði heimalandið S-Kórea annars náð svona langt? Held nú ekki eins og sást nú hvað best þegar mörk voru ítrekað tekin af Spánverjum sem skiljanlega eru æfareiðir. Svik og prettir, ég er hættur að fylgjast með HM og EM, a.m.k. næstu tvö árin.
Eins og annars staðar í lífinu er það pólitíkin sem heldur á spöðunum bak við tjaldið, hefði heimalandið S-Kórea annars náð svona langt? Held nú ekki eins og sást nú hvað best þegar mörk voru ítrekað tekin af Spánverjum sem skiljanlega eru æfareiðir. Svik og prettir, ég er hættur að fylgjast með HM og EM, a.m.k. næstu tvö árin.