Freitag, Juni 07, 2002
Bandaríki Norður Ameríku og hryðjuverk, nei ég ætla nú ekki að koma með einhverja speki varðandi fyrrgreint umræðuefni heldur langar mig til þess að benda á grein sem vitnað er í á heimasiðu þattar Egils Helgasonar "Silfur Egils". Umræddan pistling ritaði Ameríkaninn, nota bene, Patrik J. Buchanan og í honum reynir hann að finna rót vandans í staðinn fyrir að skýla sig á bakvið alkunnar klisjur eins og "Við erum verndarar lýðræðis", "Múslimir eru illir" og "Öxulveldi hins illa". Mér finnast skrif Pats hitta beint í mark og er þad nokkuð athyglisvert í ljósi þess að sjálfur er hann Kani.
Sem sagt endilega lesið greinina
Sem sagt endilega lesið greinina