Mittwoch, Juni 19, 2002

 
Annars svitna ég núna eins og hið feitasta svín. Hitinn er búinn að hanga í kringum 33 gráður og reynir maður að verja eins miklum tíma innandyra eins og mögulegt er, a.m.k. fyrir fimmleytið. þá er hitinn orðinn ansi notarlegur og gott ad fá sér einn mjöð á Polyterrasse, þar sem útsýnið er svo gott yfir borgina og vatnið, og rölta að því búnu heimleiðis.

Ég athugaði hitann heima í mogganum í gær og sýndi Oskari félaga mínum, 8 gráður sagdi hann undrandi, þetta er bara eins og í ískápi. He he, það er alveg rétt þegar maður pælir í því.
Comments: Kommentar veröffentlichen



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?